,,Stafrænar lausnir eru
okkar ástríða”

Stafræn vöruþróun er okkar sérþekking. Hvort sem þig vantar vefsíðu, vefverslun, app eða sérstakan hugbúnað þá er það okkar ástríða að skila til þín notendavænni lausn sem dugar til frambúðar. Við aðstoðum við að skilgreina hvað þínum rekstri vantar, hönnum það, smíðum og komum í loftið.

Við erum sérstaklega notenda- og markaðsmiðuð stofa. Notendaupplifun er ávallt númer eitt hjá okkur og byggir því bæði hönnun og forritun á því að notandi fái auðskilið og skilvirkt viðmót sem skalar fallega í tölvuskjám, spjaldtölvum og snjallsímum.


Vefsíðugerð

Stafræn vöruþróun

Viðmótshönnun

Notendaupplifun

Leitarvélarbestun

Sérforritun

React

Sérhönnun

Shopify

WordPress

WooCoomerce

Leitarvélarbestun

Markaðsefni

Textagerð

Rekstur

Félagsmiðlar

UX/UI Notendaupplifun og viðmótshönnun

    1. Rannsóknarvinna á notendum hefst

    Markmið okkar í stafrænni þróun er að skila vöru sem sérsniðin er fyrir notanda hennar. Því eru notendur í upphafi skilgreindir og þarfir þeirra kannaðir.

    2. Wireframing (beinagrindun)

    Gögn fengin frá verkhafa og hönnuður og UX sérfræðingur skissa upp beinagrind að viðmótslausn

    3. Grunnhönnun kynnt til verkahafa

    Nokkrar hugmyndir að hönnun kynntar til verkhafa og bækur bornar saman. Mikilvægt er að allir séu sammála um áherslupunkta og því eru þessi samskipti mjög mikilvæg fyrir okkur.

    4. Lokahönnun kynnt til verkhafa

    Þegar hönnunin er tilbúin er hún aftur kynnt til verkhafa. Þarna gefst tækifæri til að fá fram einhverjar breytingar ef þörf er á.

uppsetning, forritun og lausnin í loftið

    5. Forritarar og hönnuðir funda

    Farið er yfir hönnunina og áherslur hennar. Ákveðið verður hvaða tæki, tól og tungumál henta best fyrir verkið.

    6. Forritun hefst

    Ef bakenda/gagnagrunns krefst er byrjað á þeim enda.

    7. Viðmótsforritun

    Því næst er farið í að forrita viðmótslausnina. Notast er við það tól sem best hentar hverju sinni en þá er miðað við hraða, stöðugleika, einfaldleika í notkun og fleira.

    8. Kynning og lausnin í loftið!

    Þegar vefurinn, vefverslunin, appið eða bakendakerfið þitt er tilbúið kynnum við þér og þínu samstarfsfólki nýju stafrænu lausnina og komum henni svo í loftið tilbúinni til notkunnar!

    9. Ávallt til staðar

    Þegar kemur að uppfærslum og breytingum erum við alltaf til taks fyrir áframhaldandi samstarf.

MEGUM VIÐ GRÆJA ÞÍNA LAUSN?